VORIÐ

VORIÐ

Sala á Brynjureit og í Stillholti Akranesi gengur vel. Í mars var gerður samningur um að klára 129 íbúðir, tvo bílakjallara í 7 stigagöngum og lóðarfrágang við Hafnarbraut 12 í Kópavogi og gengur sú framkvæmd vel. Einnig var hafist handa við byggingu dreifistöðvar...
Árið 2019

Árið 2019

Þingvangur þakkar fyrir viðskiptin á árinu 2019. Árið hefur verið viðburðarríkt og starfsmenn unnið hörðum höndum að hinum ýmsu verkefnum. Hverfismiðstöð að Fiskislóð hefur verið afhent Reykjavíkurborg og allar íbúðir á Grandavegi eru seldar.  Á Brynjureit eru...
Stillholt í sölu.

Stillholt í sölu.

Sala er hafin á  10 hæða lyftuhúsnæði á góðum stað miðsvæðis að Stillholti 21 á Akranesi. Nú þegar er búið að selja þriðjung íbúðanna. Glæsilegar eignir með frábæru útsýni. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar án gólfefna. Forstofa, baðherbergi og þvottahús flísalagt. Öllum...
Brynjureitur í sölu

Brynjureitur í sölu

Brynjureitur, Hverfisgata 40-44 og Laugavegur 27 a og b, er kominn í sölu. Allt frá vel skipulögðum smáíbúðum til tveggja hæða þakíbúða með suðursvölum. Allar íbúðirnar eru fullbúnar með gólfefnum, uppþvottavél og ísskáp og nokkrum fylgir einka þakgarður þar sem gert...
Hverfismiðstöð rís

Hverfismiðstöð rís

Hafin er uppbygging Þingvangs ehf á Hverfismiðstöð að Fiskislóð Bygging nýrrar hverfismiðstöðvar Reykjavíkurborgar og verður tilbúin með haustinu og afhent í kjölfarið.
Þingvangur byggir fyrir Bjarg

Þingvangur byggir fyrir Bjarg

Þingvangur hefur hafið framkvæmdir á Kirkjusandi fyrir Bjarg íbúðafélag en skrifað var undir samning  þann 4. júní sl. um byggingu 80 íbúða við Hallgerðargötu fyrir félagið. Íbúðirnar verða af hinum ýmsum stærðum í átta húsum sem verða úr steypu og timbri. Fyrstu...