Sala er hafin á  10 hæða lyftuhúsnæði á góðum stað miðsvæðis að Stillholti 21 á Akranesi. Nú þegar er búið að selja þriðjung íbúðanna. Glæsilegar eignir með frábæru útsýni. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar án gólfefna. Forstofa, baðherbergi og þvottahús flísalagt. Öllum íbúðum fylgir kæliskápur og uppþvottavél í eldhúsinnréttingu. Innréttingar og fataskápar eru frá danska framleiðandanum HTH. Innihurðir og flísar frá Parka. Heimilistæki frá Ormsson.

Söluaðili er VALFELL s: 570-4824 og hægt er að skoða nánar á á söluvef Þingvangs www.thingvangur.is/stillholt-21

Hákon Svavarsson, löggiltur fasteigna-, fyrirtækja og skipasali. s: 898-9396 netfang: hakon@valfell.is