Lambamýri – Álftanesi

Lambamýri – Álftanesi

Byggð rís í Lambamýri 1-3 og framvæmdir ganga vel. Bílakjallarinn er uppsteyptur og tvö af sex húsum eru að taka á sig mynd. Fyrstu íbúðir eru væntanlegar á sölu með vorinu 2023. Nánari upplýsingar munu birtast á heimasíðu Þingvangs þegar nær...
Hallgerðargata 18 – Kirkjusandi

Hallgerðargata 18 – Kirkjusandi

Þingvangur er að byggja þrjú townhouse/raðhús á Kirkjusandi í Reykjavík. Virkilega skemmtileg sérbýli á grónu svæði í Reykjavík. Fyrsta húsið af þremur er risið og ganga framkvæmdir vel. Áætluð verklok í byrjun árs 2023.
Landssamband Þroskahjálpar

Landssamband Þroskahjálpar

Þingvangur hefur afhent Landssambandi Þroskahjálpar raðhús með 6 íbúðum og starfsmannaaðstöðu í Stuðlaskarði í Hafnarfirði. Húsið er timburhús á einni hæð, hver íbúð er 67 fermetrar og starfsmannaaðstaðan 20 fermetrar. Þroskahjálp leggur mikla áherslu á að fatlað fólk...
252 íbúðir á Álftanesi, Garðabæ.

252 íbúðir á Álftanesi, Garðabæ.

Hafin er uppbygging Þingvangs ehf á 18 fjōlbýlishúsum með 252 íbúðum fyrir almennan markað, verslunahúsnæði, félagsmiðstōð eldri borgara og íbúðir fyrir 60+ í vesturbæ Garðabæjar 😉 Álftanesi. Skóflustunga í gær með Gunnari bæjarstjóra ásamt fleirum úr bæjarstjórn,...
Grandavegur

Grandavegur

Reykjavíkurborg veitti á dögunum viðurkenningar fyrir fallegar lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja og vandaðar endurbætur á eldri húsum í Reykjavík árið 2020 og 2021. Ein af fallegustu lóðunum árið 2020 var Grandavegur 42. Rökstuðningur Reykjavíkurborgar var...
Ellidabraut

Ellidabraut

Þingvangur undirritaði í dag sölu á 81 íbúð á Elliðabraut 4-10 í Norðlingaholti til Ölmu leigufélags. Íbúðirnar verða afhentar í fjórum áföngum og hefur fyrsti áfanginn þegar verið afhentur, næstu áfangar verða afhentir eitthvað fram á næsta...