Lambamýri

Lambamýri

Framkvæmdir ganga vel í Lambamýrinni og er afhending íbúða í fyrstu tveimur húsunum áætluð núna í mars. Helmingurinn af þeim 58 íbúðum sem komnar eru í sölu hafa nú þegar verið seldar. Söluaðili REMAX: Guðlaugur J. Guðlaugsson sími: 661-6056, gulli@remax.is Sjá...
Grænaborg

Grænaborg

Þingvangur er að klára byggingu 24 íbúða við Grænuborg 16 í Vogum á Vatnsleysuströnd. Afar vel skipulagðar þriggja til fimm herbergja 70-110 fermetra íbúðir hannaðar af Krark, Kristni Ragnarssyni arkitekt. Íbúðirnar eru unnar í verktöku og eru þær allar...
Sala er hafin á Álftanesi

Sala er hafin á Álftanesi

Sala er hafin á Álftanesi. Fyrstu tvö húsin eru komin í sölu í Lambamýri 5 og 6. Bjartar og fallegar fjölskylduvænar íbúðir í dásamlegu umhverfi nálægt leikskóla, skóla og sundlaug. Nánari upplýsingar á www.lambamyri.is. Söluaðili REMAX, Guðlaugur sími:...
Jafnlaunastaðfesting

Jafnlaunastaðfesting

Þingvangur hefur hlotið jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu.  Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð hafi verið fram gögn sem sýna fram á það, með fullnægjandi hætti, að launakerfi fyrirtækisins og framkvæmd þess mismuni ekki í launum...
City Hub á Hverfisgötu

City Hub á Hverfisgötu

Þingvangur endurbyggir og innréttar Hverfisgötu 46 sem City Hub gististað. Gististaðurinn verður með 94 loftkældum svefnklefum sem munu rúma tvo gesti hver og huggulegu sameiginlegu almenningssvæði þar sem hægt verður að setjast og fá sér drykk. City Hub er nú með...
Hallgerðargata komin í sölu

Hallgerðargata komin í sölu

Raðhús (townhouse) með þremur íbúðum í Laugarnesinu í Reykjavík og skiptist í Hallgerðargötu 18 A, 18 B og 18 C. Stærðir 142 m2-146 m2. Hönnuður er Arkþing Nordic ehf, verkfræðingar eru Verkfræðistofa Reykjavíkur og byggingaraðili Þingvangur ehf. Vel...