HALLGERÐARGATA

Til sölu þrjú Townhouse (raðhús) á þremur hæðum – seljast á byggingastigi á milli 4-5 og fullbúin að utan.

Réttur á bílastæði í bílakjallara sem er þegar byggður fyrir hvert hús.

Húsin eru 3 x 168 fm á 3 hæðum og það er líka leigueining í garðinum og hægt að hafa jarhæðina sem auka íbúð eða skrifstofu eða hluta af íbúð.

ÁLFTANES

Hafin er uppbygging Þingvangs ehf á 18 fjōlbýlishúsum með 252 íbúðum fyrir almennan markað, verslunahúsnæði, félagsmiðstōð eldri borgara og íbúðir fyrir 60+ í vesturbæ Garðabæjar, Álftanesi.