Árið 2019

Árið 2019

Þingvangur þakkar fyrir viðskiptin á árinu 2019. Árið hefur verið viðburðarríkt og starfsmenn unnið hörðum höndum að hinum ýmsu verkefnum. Hverfismiðstöð að Fiskislóð hefur verið afhent Reykjavíkurborg og allar íbúðir á Grandavegi eru seldar.  Á Brynjureit eru...
Stillholt í sölu.

Stillholt í sölu.

Sala er hafin á  10 hæða lyftuhúsnæði á góðum stað miðsvæðis að Stillholti 21 á Akranesi. Nú þegar er búið að selja þriðjung íbúðanna. Glæsilegar eignir með frábæru útsýni. Íbúðirnar eru seldar fullbúnar án gólfefna. Forstofa, baðherbergi og þvottahús flísalagt. Öllum...