Þingvangur er að klára byggingu 24 íbúða við Grænuborg 16 í Vogum á Vatnsleysuströnd. Afar vel skipulagðar þriggja til fimm herbergja 70-110 fermetra íbúðir hannaðar af Krark, Kristni Ragnarssyni arkitekt. Íbúðirnar eru unnar í verktöku og eru þær allar seldar.