Bygging nýrrar hverfismiðstöðvar Reykjavíkurborgar á Fiskislóð er að taka á sig mynd og verður tilbúin með haustinu.