Þingvangur hefur hlotið jafnlaunastaðfestingu frá Jafnréttisstofu. Jafnlaunastaðfesting er staðfesting Jafnréttisstofu á því að lögð hafi verið fram gögn sem sýna fram á það, með fullnægjandi hætti, að launakerfi fyrirtækisins og framkvæmd þess mismuni ekki í launum á grundvelli kyns.