Framkvæmdir ganga vel í Lambamýrinni og er afhending íbúða í fyrstu tveimur húsunum áætluð núna í mars. Helmingurinn af þeim 58 íbúðum sem komnar eru í sölu hafa nú þegar verið seldar. Söluaðili REMAX: Guðlaugur J. Guðlaugsson sími: 661-6056, gulli@remax.is
Sjá nánar á www.lambamyri.is