STARFSFÓLK
Hjá Þingvangi starfa um 80 manns með mikla reynslu og menntun í byggingarframkvæmdum.
FAGMENNSKA Í VERKI
Byggingariðnaðurinn er krefjandi atvinnugrein og mikil samkeppni um gott starfsfólk. Við leggjum því mikið upp úr góðum starfsanda til að halda reyndu og öflugu starfsfólki innan fyrirtækisins.