Lambamýri – Álftanesi

Lambamýri – Álftanesi

Byggð rís í Lambamýri 1-3 og framvæmdir ganga vel. Bílakjallarinn er uppsteyptur og tvö af sex húsum eru að taka á sig mynd. Fyrstu íbúðir eru væntanlegar á sölu með vorinu 2023. Nánari upplýsingar munu birtast á heimasíðu Þingvangs þegar nær...
Hallgerðargata 18 – Kirkjusandi

Hallgerðargata 18 – Kirkjusandi

Þingvangur er að byggja þrjú townhouse/raðhús á Kirkjusandi í Reykjavík. Virkilega skemmtileg sérbýli á grónu svæði í Reykjavík. Fyrsta húsið af þremur er risið og ganga framkvæmdir vel. Áætluð verklok í byrjun árs 2023.
Landssamband Þroskahjálpar

Landssamband Þroskahjálpar

Þingvangur hefur afhent Landssambandi Þroskahjálpar raðhús með 6 íbúðum og starfsmannaaðstöðu í Stuðlaskarði í Hafnarfirði. Húsið er timburhús á einni hæð, hver íbúð er 67 fermetrar og starfsmannaaðstaðan 20 fermetrar. Þroskahjálp leggur mikla áherslu á að fatlað fólk...