80 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag

80 íbúðir fyrir Bjarg íbúðafélag

Þann 26. mars afhenti Þingvangur síðustu íbúðirnar af 80 íbúðum sem byggðar fyrir Bjarg íbúðafélag á Kirkjusandi. Húsin eru 2ja og 3ja hæða með staðsteyptri bílgeymslu/kjallara og forsmíðaðar timbureiningar ofan á. Húsið er klætt með málmklæðningu í mismunandi litum...
Beykiskógar, Akranesi

Beykiskógar, Akranesi

Þingvangur hefur afhent Landsambandi Þroskahjálpar nýtt og glæsilegt húsnæði við Beykiskóga 17 á Akranesi. Húsið er timburhús á tveimur hæðum með sex rúmgóðum íbúðum. Við óskum Landsambandi Þroskahjálpar til hamingju með nýtt...
Haustið 2020

Haustið 2020

Stillholt 21, Akranesi, húsið fullbúið og allt hið glæsilegasta. Íbúðir með stórkostlegu útsýni á besta stað á Akranesi. 30 af 37 íbúðum seldar. Þann 30. október sl. afhenti Þingvangur Stuðlum meðferðarkjarna nýtt og glæsilegt skrifstofuhúsnæði. Húsið er 120 fm...
VORIÐ

VORIÐ

Sala á Brynjureit og í Stillholti Akranesi gengur vel. Í mars var gerður samningur um að klára 129 íbúðir, tvo bílakjallara í 7 stigagöngum og lóðarfrágang við Hafnarbraut 12 í Kópavogi og gengur sú framkvæmd vel. Einnig var hafist handa við byggingu dreifistöðvar...
Brynjureitur í sölu

Brynjureitur í sölu

Brynjureitur, Hverfisgata 40-44 og Laugavegur 27 a og b, er kominn í sölu. Allt frá vel skipulögðum smáíbúðum til tveggja hæða þakíbúða með suðursvölum. Allar íbúðirnar eru fullbúnar með gólfefnum, uppþvottavél og ísskáp og nokkrum fylgir einka þakgarður þar sem gert...