Þingvangur hefur afhent Landsambandi Þroskahjálpar nýtt og glæsilegt húsnæði við Beykiskóga 17 á Akranesi. Húsið er timburhús á tveimur hæðum með sex rúmgóðum íbúðum. Við óskum Landsambandi Þroskahjálpar til hamingju með nýtt húsnæði.