Þann 26. mars afhenti Þingvangur síðustu íbúðirnar af 80 íbúðum sem byggðar fyrir Bjarg íbúðafélag á Kirkjusandi. Húsin eru 2ja og 3ja hæða með staðsteyptri bílgeymslu/kjallara og forsmíðaðar timbureiningar ofan á. Húsið er klætt með málmklæðningu í mismunandi litum sem gefur fallega ásýnd. Þingvangur óskar Bjargi íbúðafélagi til hamingju með íbúðirnar.