Aðeins eru örfáar íbúðir eftir í síðasta áfanganum að Grandavegi 42. Þær eru staðsettar i húsum A, B og C sem standa nær sjónum og eru með frábært útsýni yfir flóann.

Íbúðirnar eru með tveimur svefnherbergjum og eru frá 125,1-151,7 m2. Allar íbúðirnar eru með stórum yfirbyggðum svölum, sumar þeirra með tveimur yfirbyggðum svölum og tvær með þakgarði. Verið velkominn að skoða glæsilega sýningaríbúð staðsetta í C húsinu (staðsett nær Seltjarnanesi).