VERKTAKA

Þingvangur býr yfir mikilli reynslu af flestum tegundum byggingarframkvæmda og hefur reist hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, sumarhús, iðnaðarbyggingar, nautabú og verslunarkjarna bæði á eigin vegum og fyrir aðra.

FISKISLÓÐ
  • Bygging nýrrar hverfismiðstöðvar Reykjavíkurborgar
  • 2018
KORPUTORG
  • ISAM – Korputorg
  • Endurbætur innanhúss vegna brauðverksmiðju Myllunar
  • 2018
SUÐURLANDSBRAUT 8
  • Vodafone
  • Breytingar og endurgerð innanhúss fyrir sérhæfða starfsemi 2018