UM FYRIRTAEKID

VERKEFNI Í FRAMKVÆMD

Víðtæk reynsla úr flestum greinum verktakageirans og hefur m.a. byggt : Hótel, Skrifstofur, íbúðarbyggingar, Iðnarðabyggingar og verslunarkjarna.

GRANDAVEGUR 42

Þingvangur hóf framkvæmdir við Grandaveg 42 á árinu 2013. Um er að ræða 141 íbúði og eru nú um 100 íbúðir seldar og flutt í í 80 þeirra. Fyrstu íbúðirnar í B hlutanum voru afhentar í janúar 2018 og íbúðir í C hluta verða afhentar í apríl 2018 og er þá framkvæmdum að mestu lokið á reitnum.
SKOÐA SÖLUVEF

LAUGAVEGUR 17 – 19

Glæsilegar lúxus íbúðir í hjarta miðbæjarins. Í húsinu eru 5 íbúðir, tvær á annarri hæð, tvær á þeirri þriðju og ein á fjórðu (efstu hæð). Hver íbúð er í raun einstök. Íbúðirnar eru hannaðar af Minimum ehf., Guðbjörgu Magnúsdóttur, innanhúsarkitekt. Sérsmíðaðar innréttingar frá HBH.
SKOÐA SÖLUVEF

KLAPPARSTÍGUR 30

Nýjar íbúðir – stærðir 34 – 82 fermetrar.
Fjölbýlishúsið Klapparstígur 30 er lyftuhús með 11 íbúðum. Húsið er fjórar hæðir auk kjallar. Verslun- eða veitingastaður í kjallara og á þeirri fyrstu og íbúðir á næstu þremur.
SKOÐA SÖLUVEF

Hljómalindarreitur

Samantekt
Á reitnum er blönduð byggð með íbúðum, hóteli, og verslunum og þjónustu.
Byggðir m2 á reitnum eru um 10.500 m2
SKOÐA SÖLUVEF