Project Description

Þingvangur hóf framkvæmdir við Grandaveg 42 á árinu 2013. Um er að ræða 141 íbúði og eru nú um 100 íbúðir seldar og flutt í í 80 þeirra. Fyrstu íbúðirnar í B hlutanum voru afhentar í janúar 2018 og íbúðir í C hluta verða afhentar í apríl 2018 og er þá framkvæmdum að mestu lokið á reitnum.

Í lok árs 2013 hófust framkvæmdir við Grandaveg 42 sem kölluð var Lýsislóðin eða fyrrum athafnasvæði Lýsis hf.

Fullbúin sýningaríbúð er í matshluta A (íbúð 104).

Frábært útsýni er úr mörgum íbúðanna þar sem Snæfellsjökull blasir við stundum logandi í kvöldsólinni.

Staðsetningin er mjög góð í grónu hverfi rétt við sjóinn á 107 svæðinu. Stutt er í mjög fjölbreytta verslun og þjónustu á Grandanum og miðbærinn er í göngufæri. Stutt í skóla og Vesturbæjarlaugina.

Á reitnum eru 141 íbúð á 2– 9 hæðum í 7 matshlutum. A, B, C, D, E, F og G. Stærð íbúða er frá 58 – 155 fm. Margar íbúðir hafa tvennar svalir og sumar með mjög stórum svölum. Á efstu hæðum eru m.a. íbúðir með um 150 fm þakrými.

Nýjir eigendur hafa allir flutt inn inn í 56 íbúðir, þ.e. allar íbúðirnar í D,E,F og G húsum. Nú er hafin sala í A, B og C.

Nú eru um 110 íbúðir seldar og flutt inn í 80 þeirra. En fyrstu íbúar fluttu nýlega inn í A hlutann og afhendingar í B hlutann eru í gangi 2018. Afhendingar í síðasta hlutann þ.e. C hefjast í apríl 2018.

Um er að ræða mjög vandaðar íbúðir búnar fyrsta flokks innréttingum og tækjum, stein borðplötum. Öllum íbúðanna fylgir ísskápur, uppþvottavél og tveir ofnar frá AEG.

Ef áhugi er á ákveðinni íbúð þá endilega hafið samband við undirritaðan.

Þórhallur Biering
thorhallur@thingvangur.is
Sími: 896-8232