Verið er að leggja lokahönd á 20 íbúða fjölbýli á fjórum hæðum við Nónhamar 8, Hafnarfirði. Vel skipulagðar 60-80 fermetra, tveggja til fjögurra herbergja íbúðir. Innréttingar frá Voke3 með innbyggðum ísskáp og uppþvottavél.