Byggð rís í Lambamýri 1-3 og framvæmdir ganga vel. Bílakjallarinn er uppsteyptur og tvö af sex húsum eru að taka á sig mynd. Fyrstu íbúðir eru væntanlegar á sölu með vorinu 2023. Nánari upplýsingar munu birtast á heimasíðu Þingvangs þegar nær dregur.