TIL SÖLU

Undanfarin ár hefur Þingvangur byggt hundruð íbúða fyrir almennan íbúðamarkað, auk þess að þróa og byggja fjölbreytt verslunar- og atvinnuhúsnæði. Á þessum fasteignavef Þingvangs er að finna upplýsingar um fjölmargar fasteignir sem eru til sölu hverju sinni.