ELDRI VERK

Þingvangur býr yfir mikilli reynslu af flestum tegundum byggingarframkvæmda og hefur reist hótel, skrifstofuhúsnæði, íbúðarhúsnæði, sumarhús, iðnaðarbyggingar, nautabú og verslunarkjarna bæði á eigin vegum og fyrir aðra.

LAVA ELDFJALLASETUR, HVOLSVELLI
 • 2.424 fm
 •  Eldfjallasýning, veitingastaður og verslun
STILLHOLT 21, AKRANES
 • 37 íbúðir
BRYNJUREITUR, HVERFISGATA
 • 72 íbúðir
 •  Veitingastaðir
HLJÓMALINDARREITUR
 • 10.600 fm
 • Hótel, 25 íbúðir, verslanir og veitingastaðir,  bílakjallari
GRANDAVEGUR
 • Íbúðir
GATA SÓLARINNAR, AKUREYRI

Ný vönduð heilsárshús við Kjarnaskóg.

LAUGAVEGUR 17 & 19
 • Verslanir á jarðhæð
 • 10 íbúðir
LANGHOLTSVEGUR 5 & 9
 • Tvö, þriggja íbúða hús
 • Stærð íbúða um 90 fm
SKIPAGATA 5, AKUREYRI
 • Verslun, þjónusta og íbúðir
 • Byggt ofan á núverandi hús, samtals 367 fm
 • Verslun og þjónusta á neðstu hæð, byggt við aftanvert hús
 • Endurnýjuð íbúð á annarri hæð
 • Byggt ofan á tvær hæðir (tvær íbúðir)
FONTANA, LAUGARVATNI
 • Ný náttúrulaug við núverandi aðstöðu
KROSSANES, AKUREYRI
 • 11.800 fm verksmiðjuhús Becromal
ICELANDAIR HOTELS, AKUREYRI
 • Stærð 3.600 fm
 • 100 herbergi
 • Afhent fullbúið 2012
ÁLFTANES
 • 90 íbúðir
 • 42 raðhús
 • Viðbygging við skóla
 • Leikskóli við Breiðumýri
 • Stækkun við íþróttahús
SAMTÖK ATVINNULÍFSINS, BORGARTÚNI
 • 2.920 fm
CABIN HÓTEL, BORGARTÚNI
 • 6.400 fm
NÝHERJI, BORGARTÚN

6.542 fm

ÚRVAL ÚTSÝN, LÁGMÚLA

2.174 fm

VERSLUNARKJARNI FYRIR SMÁRAGARÐ