by thingvangur | Nov 20, 2021 | Uncategorized
Hafin er uppbygging Þingvangs ehf á 18 fjōlbýlishúsum með 252 íbúðum fyrir almennan markað, verslunahúsnæði, félagsmiðstōð eldri borgara og íbúðir fyrir 60+ í vesturbæ Garðabæjar 😉 Álftanesi. Skóflustunga í gær með Gunnari bæjarstjóra ásamt fleirum úr bæjarstjórn,...
by thingvangur | Nov 7, 2021 | Uncategorized
Reykjavíkurborg veitti á dögunum viðurkenningar fyrir fallegar lóðir fjölbýlishúsa og fyrirtækja og vandaðar endurbætur á eldri húsum í Reykjavík árið 2020 og 2021. Ein af fallegustu lóðunum árið 2020 var Grandavegur 42. Rökstuðningur Reykjavíkurborgar var...
by thingvangur | Oct 27, 2021 | Uncategorized
Þingvangur undirritaði í dag sölu á 81 íbúð á Elliðabraut 4-10 í Norðlingaholti til Ölmu leigufélags. Íbúðirnar verða afhentar í fjórum áföngum og hefur fyrsti áfanginn þegar verið afhentur, næstu áfangar verða afhentir eitthvað fram á næsta...
by thingvangur | Mar 30, 2021 | Uncategorized
Þann 26. mars afhenti Þingvangur síðustu íbúðirnar af 80 íbúðum sem byggðar fyrir Bjarg íbúðafélag á Kirkjusandi. Húsin eru 2ja og 3ja hæða með staðsteyptri bílgeymslu/kjallara og forsmíðaðar timbureiningar ofan á. Húsið er klætt með málmklæðningu í mismunandi litum...
by thingvangur | Nov 3, 2020 | Uncategorized
Þingvangur hefur afhent Landsambandi Þroskahjálpar nýtt og glæsilegt húsnæði við Beykiskóga 17 á Akranesi. Húsið er timburhús á tveimur hæðum með sex rúmgóðum íbúðum. Við óskum Landsambandi Þroskahjálpar til hamingju með nýtt...