Hafin er uppbygging Þingvangs ehf á 18 fjōlbýlishúsum með 252 íbúðum fyrir almennan markað, verslunahúsnæði, félagsmiðstōð eldri borgara og íbúðir fyrir 60+ í vesturbæ Garðabæjar 😉 Álftanesi. Skóflustunga í gær með Gunnari bæjarstjóra ásamt fleirum úr bæjarstjórn, góðu fólki af Álftanesi og nokkrum af okkar samstarfsaðilum.