Þingvangur byggir fyrir Bjarg

Þingvangur hefur hafið framkvæmdir á Kirkjusandi fyrir Bjarg íbúðafélag en skrifað var undir samning  þann 4. júní sl. um byggingu 80 íbúða við Hallgerðargötu fyrir félagið. Íbúðirnar verða af hinum ýmsum stærðum í átta húsum sem verða úr steypu og timbri. Fyrstu íbúðir verða afhentar haustið 2020.

2019-06-15T18:12:01+00:00